Útilegumyndir

Gosbrunnurinn flotti í Freudenstadt.
Gosbrunnurinn flotti í Freudenstadt.

Árans nýja myndavélin er of flott – verða að fikta við myndirnar til að gera þær nógu litlar til að þetta bloggkerfi taki við þeim!

Hallarkrílið við Freudenstadt, Bären Schlössle í Christianstal.
Hallarkrílið við Freudenstadt, Bären Schlössle í Christianstal.
Systkini á leið í berfótagöngu.
Systkini á leið í berfótagöngu.
Hættur við grjótið.
Hættur við grjótið.
Sá skapmikli lét ekki hafa sig út í þetta!
Sá skapmikli lét ekki hafa sig út í þetta!
Sú sveimhuga.
Sú sveimhuga.
Sú snögga.
Sú snögga.
Sá skapmikli.
Sá skapmikli.
Falleg kirkja í Baden Baden.
Falleg kirkja í Baden Baden.
Oftast er gaman að vera til, Baden Baden.
Oftast er gaman að vera til, Baden Baden.
Gefið gras.
Gefið gras.
eða blóm.
eða blóm.
Eða bara horfa á þau.
Eða bara horfa á þau.
Fálki á fuglasýningu passar kjúklinginn sinn.
Fálki á fuglasýningu passar kjúklinginn sinn.
Kastalarústir.
Kastalarústir.
Uglubrunnur í Schiltach.
Uglubrunnur í Schiltach.