
Seljalandsfoss í öskumóðu.

Alltaf fallegur.

Fingur á kafi í ösku við Skógafoss.

Skógafoss í allri sinni dýrð.

Bóndinn mokar upp ösku í krukku.

Þorvaldseyri leynist þarna í öskuskýinu.

Icelandair liðið, öskuský og allt saman.

Glæsilegur flugmaður - það sést ekki í bjórflöskuna hans á þessari mynd.

Ballerínurnar rétt misstu af fyrsta sætinu á lokasprettinum - en voru örugglega með æfðasta atriðið.

Keppnin var hörð í nálarauganu, sigla þarf í áttu þarna í gegn.

Stelpunum tókst að lífga við eld.

Þetta tré bauð upp á mikið klifur þar sem rótakerfið stóð út í loftið.

Mikið var af drullu í nágrenni við lækinn, kjörið til að ata sig út!

Lítill grassnákur varð á vegi okkar upp að bíl - mjög vandmeðfarið að halda á honum!

Leikið í hengirúmi vinnufélaga bóndans - yngsta heimasætan á bænum er með.

Prófað að mjólka, það reyndist snúnara en það leit út fyrir.

Öll saman á leiksvæðinu.

Eitt af stórbýlunum á safninu.