Myndir frá Prag

Merkileg skilti fyrir framan leikhúsið - engir fílar á grasinu!
Merkilegt skilti fyrir framan leikhúsið - engir fílar á grasinu!

 

Fyrir framan eina leikfangabúðina var fræga moldvarpan Krtk.
Fyrir framan eina leikfangabúðina var fræga moldvarpan Krtk.
Fyrir framan stjarnfræðiklukkuna á stærsta torgi Evrópu.
Fyrir framan stjarnfræðiklukkuna á stærsta torgi Evrópu.

 

Það vildu ekki allir vera með á myndinni við turninn á brúarsporði Karlsbrúarinnar.
Það vildu ekki allir vera með á myndinni við turninn á brúarsporði Karlsbrúarinnar.
Strengjabrúða sem spilaði á gítar - alveg ótrúlega fær!
Strengjabrúða sem spilaði á gítar - alveg ótrúlega fær!
Flotti gosbrunnurinn sem við sáum!
Flotti gosbrunnurinn sem við sáum!
Leikvöllurinn við Karlsbrúnna - litlaturns megin.
Leikvöllurinn við Karlsbrúnna - litlaturns megin.
Gosbrunnur í baksýn - örlítið í átt að gotneskum stíl.
Gosbrunnur í baksýn - örlítið í átt að gotneskum stíl.
Hjón í Prag.
Hjón í Prag.
Varðmaður fyrir framan höllina.
Varðmaður fyrir framan höllina.
Varðmannaskipti - þeir voru með byssur!
Varðmannaskipti - þeir voru með byssur!
Brunnurinn við kastalann/höllina skoðaður.
Brunnurinn við kastalann/höllina skoðaður.
Kirkjan - of stór til að passa á mynd.
Kirkjan - of stór til að passa á mynd.
Tröppurnar 190 niður á jafnsléttu.
Tröppurnar 190 niður á jafnsléttu.
Stokkið í tröppum.
Stokkið í tröppum.
Áð eftir 134 tröppur - eldsteiktir brauðsívalningar borðaðir.
Áð eftir 134 tröppur - eldsteiktir brauðsívalningar borðaðir.
Þessi var flottust á Prag fashion week - einhver gamall og góður hönnuður.
Þessi var flottust á Prag fashion week - einhver gamall og góður hönnuður.
Færslan sem á við hér er ritstýrð!
Færslan sem á við hér er ritstýrð!
Við fórum í þennan hestvagn.
Við fórum í þennan hestvagn.
Algjör lúxus að sitja í þessum plusssætum.
Algjör lúxus að sitja í þessum plusssætum.
Brjóstsykur búinn til.
Brjóstsykur búinn til.
Búin að fá mola.
Búin að fá mola.
Púðurturninn.
Púðurturninn.
Varðmenn turnsins - sá skapmikli vildi alls ekki halda í sverðið.
Varðmenn turnsins - sá skapmikli vildi alls ekki halda í sverðið.
Smámunasemi á þessum pöbb - bannað að koma inn með byssur!
Smámunasemi á þessum pöbb - bannað að koma inn með byssur!
Bóndinn fyrir utan gamla vinnustaðinn - kofinn hans var þarna hægra megin.
Bóndinn fyrir utan gamla vinnustaðinn - kofinn hans var þarna hægra megin.
Þessi gosbrunnur var ekki þarna fyrir 15 árum - enda miðbærinn ekki á þessum stað þá!
Þessi gosbrunnur var ekki þarna fyrir 15 árum - enda miðbærinn ekki á þessum stað þá!
Krúttlingarnir á leið í fjölskyldualbúm í Kína.
Krúttlingarnir á leið í fjölskyldualbúm í Kína.
Rauða kirkjan, sem heitir það einmitt vegna þess að hún er jú rauð á litinn.
Rauða kirkjan, sem heitir það einmitt vegna þess að hún er jú rauð á litinn.
Séð yfir borgina og dómkirkjuna.
Séð yfir borgina og dómkirkjuna.
Varðmenn við kastalann í Brno - búningarnir ekki alveg eins flottir og í Prag.
Varðmenn við kastalann í Brno - búningarnir ekki alveg eins flottir og í Prag.
Seinni heimsstyrjöldin hófst 1938 í Tékklandi, í dýflissum kastlanas í Brno voru nasistar með geymslur.
Seinni heimsstyrjöldin hófst 1938 í Tékklandi, í dýflissum kastlanas í Brno voru nasistar með geymslur.
Uppdubbaðar kommúnistablokkir í útjaðri Brno.
Uppdubbaðar kommúnistablokkir í útjaðri Brno.
Kastalinn í Prag í ljósaskiptunum.
Kastalinn í Prag í ljósaskiptunum.
Playmobil Funpark - garður sem bar nafn með renntu!
Playmobil Funpark - garður sem bar nafn með renntu!
Svakalegir sjóræningjar.
Svakalegir sjóræningjar.
Á bak við foss - þar var blautt!
Á bak við foss - þar var blautt!
Erfitt líf á riddatatímum.
Erfitt líf á riddatatímum.
Tignarliðið með bláa blóðið.
Tignarliðið með bláa blóðið.
Dusilmennin.
Dusilmennin.
Þarna var líka hægt að leika sér að Playmobil - öllu því sem alla dreymir um að prófa!
Þarna var líka hægt að leika sér að Playmobil - öllu því sem alla dreymir um að prófa!