Prinsessur og hermaður

Yfirstrikunarvika að baki – allt svo, búið að strika töluvert af listanum sem gerður hefur verið yfir atburði, staði og ýmislegt sem eftir á að skoða/heimsækja/kaupa/gera… Á mánudegi var skóli, leikskóli, íþróttaskóli og frjálsar – hefðbundinn langur mánudagur.  Stelpur hjóla ekki lengur á æfingar þar sem það er orðið of dimmt klukkan sjö til að …

Afmæli og gestir

Á mánudegi var allt eins og vanalega, krakkar í skóla/leikskóla og íþróttir hjá þeim yngri.  Stelpurnar hjóluðu á æfingu í frjálsum og einar heim eftir æfinguna, frúin fór á maraþonkvöld í foreldrafundum, fyrst hjá þeim skapmikla, fór þaðan of snemma og beint á fund fyrir þá snöggu.  Var þar í tvo og hálfan tíma!  Mikið …

Gestablús og sameiningardagur

Á mánudaginn var allt hefðbundið, skóli, leikskóli, íþróttaskóli og frjálsar.  Amman sá um spilamennsku og lestur fyrir þá sem biðu heima í hvert skipti. Á þriðjudegi náðir amman að útrétta svolítið, auk þess að lesa fyrir barnabörnin og spila við þau.  Hjónin nýttu tækifærið og skruppu aftur í húsgangabúð til að láta sig dreyma. Á …