
Þeim var eflaust kalt á meðan rigningin gekk yfir.

Með græjurnar í botni, sungið Y M C A og hreyfingar með!

Þessir voru fyrstir þegar þeir fóru framhjá okkur.
Þess má geta að búningar og skraut var skilið eftir þegar keppnin fór í gang.

Þessir féllu í kramið hjá þeim skapmikla - sjóræningjar!

Liðin lögðu misjafnlega mikla áherslu á útlitið - báðir bátarnir voru að keppa.

Áhorfendur út um allt.

og fleiri áhorfendur - takið eftir að það eru næstum því allir í gallabuxum!

Keppnin var hörð.

Höllin þar sem prinsessan býr - segir sá skapmikli.

Ljúffengar pönnsur.