Myndir af engisprettum Posted byarny 28. júní, 2009 Horft yfir dalinn ofan af Hohentringen. Bærinn Entringen fyrir neðan kastalann. Göngutúrinn búinn - misjafnlega mikið gengið af þeirri leið. Fleiri þreyttir fætur í hvíld. Útsýnið frá Rosecke. Loðnir nautgripir sem við sáum á leiðinni frá Rosecke. Fyrsta engisprettan sem náðist í ferðinni. Slakað á undir eplatré. Gæludýrið. Engisprettuleit. Svona róðurkrossa má sjá mjög víða, sérstaklega utan við bæi þar sem fólk fer af stað í langferð.