Brandari dagsins

Fangi sleppur úr fangelsi þar sem hann hefur verið í­ 15 ár. Á flóttanum finnur hann hús og brýst inn í­ það til að leita af peningum og byssum, en hann finnur bara ungt par í­ rúmi.  Hann skipar stráknum að fara úr rúminu, og bindur hann fastann á stól. Á meðan hann er að binda stelpuna upp í­ rúmi….þá fer hann uppá hana, kyssir hana á hálsinn og fer svo inná baðherbergi. Á meðan hann er þar segir strákurinn við stelpuna: Hey þessi gaur er fangi sem hefur flúið, sjáðu bara fötin hans!  hann hefur örugglega  verið lengi í­ fangelsi og hefur ekki séð konu í­ mörg ár. Ég sá hvernig hann kyssti á hálsinn á þér. Ef hann vill kynlí­f ekki segja nei eða neitt gerðu bara það sem hann segir þér að gera, veittu honum fullnæingu Þessi gaur hlýtur að vera hættulegur og ef hann verður reiður  drepur hann örugglega okkur bæði. Verstu sterk elskan, ég elska þig!

Konan svarar „Hann var ekki að kyssa á mér hálsinn, hann var að hví­sla að mér og sagði að hann væri hommi og fannst þú vera mjög sexy og spurði hvort við ættum eitthvað vaselí­n inná klósetti.  Vertu sterkur ég elska þig lí­ka!!!