Jæja þá er minnsti frændi kominn með nafn. Hann fékk nafnið Kristján. Ég fékk að mæta aðeins seinna í vinnuna til að vera viðstödd skírnina. Erum annars búin að vera í vinnunni alla helgina og því fátt að frétta af okkur.
Monthly Archives: janúar 2007
Jólin eru búin…
… og hverdagsleikinn hefur tekið yfir. Reyndar eru orðnar nokkuð margir dagar síðan en samt sem áður þykir mér þetta jafn leiðinlegt. Þessi óumflýjanlega athöfn að taka niður jólaskrautið er alltaf janf þunglyndisleg. Reyndar verri í ár en mörg önnur ár þar sem við fluttum rétt fyrir jól og tókum jólaskrautið upp á sama tíma …
Gleðilegt ár
Við höfðum það voða gott í gærkveldi, borðuðum hjá Sillu og Filla. Pabbi kom líka. Maturinn var góður og kvöldið gott. Um 8 leytið kom Guðni með Eirík Boga til okkar því hann og ísta voru á leið upp á sjúkrahús. Svo það var nóg að gera að elta þrjá gríslinga sem allir vildu athygli;) …