Halló skralló Posted byIris 29. janúar, 2007 Jæja þá er minnsti frændi kominn með nafn. Hann fékk nafnið Kristján. Ég fékk að mæta aðeins seinna í vinnuna til að vera viðstödd skírnina. Erum annars búin að vera í vinnunni alla helgina og því fátt að frétta af okkur.