Súrir hrútspungar vs humarsúpa

Sí­ðustu helgi fór ég á tvö þorrablót. Á föstudagskvöldinu var þorrablót hjá Þjóðbrók og við Hrafnkell ákváðum að láta sjá okkur þar. Hrafnkell spilaði undir fjöldasöng og við skemmtum okkur mjög vel. Vorum meira að segja með þeim sí­ðustu til að yfirgefa staðin og það gerist nú ekki oft. (kannski verð ég að taka til …