Síðustu helgi fór ég á tvö þorrablót. Á föstudagskvöldinu var þorrablót hjá Þjóðbrók og við Hrafnkell ákváðum að láta sjá okkur þar. Hrafnkell spilaði undir fjöldasöng og við skemmtum okkur mjög vel. Vorum meira að segja með þeim síðustu til að yfirgefa staðin og það gerist nú ekki oft. (kannski verð ég að taka til …
Monthly Archives: febrúar 2007
Á föstudaginn…
… var ég að passa Helga Fannar systurson minn sem varð þriggja ára núna í janúar. ítti við hann skemmtilegt samtal sem ég ætla að deila með ykkur. Við vorum að horfa á teiknimyndir og ég ligg í sófanum Þá segir HFF: Ég ætla í fjallgöngu. Frænkan: HA? fjallgöngu? (krakkinn þekkir enga sem fer í …