X factor

Jæja ég hef nú lí­tið fylgst með þessum þáttum en þó séð aðeins. ístæðan fyrir því­ að ég blogga um þetta er að undanfarið hef ég lesið MÖRG blogg og lent í­ miðjum samræðum um þessa þætti. Alltaf er það sama spurningin sem kemur upp: Hvað er Ellý eiginlega að gera þarna?
Ég sé eitt jákvætt við hana þarna. Við getum notað hana í­ forvarnarskyni! Ég held að það sé nóg fyrir unglingana að heyra það að fólk verði eins og hún ef það reykir hass.

Leave a comment