Monthly Archives: ágúst 2009
Eitur og gönguferð
Föstudagurinn leið eins og þeir margir, börnum þrælað út við þrif (systur þurftu að þurrka úr gluggum og laga til í sínu herbergi – alveg uppgefnar eftir að hafa eytt öllum deginum í að aðstoða móður sína!). Rólegheit seinnipartinn og hammarar í kvöldmat. Í gær fórum við niður í dal þar sem kvennadeildin var með …
Keiluskór
Óþægð eða tilraunastarfsemi?
Hversdagurinn geysist áfram alveg hreint! Á þriðjudaginn var þvegið (4 vélar – eins gott að það var brakandi þurrkur úti!) og slakað á eftir ferðalagið mikla. Í gær var síðasti frídagur bóndans í þessari lotu, slappað af heimavið fyrri hluta dags, en eftir hádegið vorum við boðin í afmæli tvíburasona fyrrverandi nágrannans í keiluhöllinni í …
Myndir – Dólómítafjöll á Ítalíu og Vaduz í Lichtenstein
Stóra útilegan, Sviss og norður Ítalía (Austurríki og Lichtenstein), 2. hluti
Á laugardagsmorgninum var tjaldinu pakkað saman aftur og lagt í Dólómítafjöllin, sveitavegirnir voru eknir alla leiðina til Campitello di Fassa sem er rétt við Canazei í Trentines í Dólómítafjöllunum. Ætlunin var nú að fara hraðbrautina að einhverju leiti – en enn og aftur gekk það ekki þrautarlaust, svo við keyrðum þess í stað í gegnum …
Continue reading „Stóra útilegan, Sviss og norður Ítalía (Austurríki og Lichtenstein), 2. hluti“
Myndir – Kandersteg í Sviss og Edolo á Ítalíu
Stóra útilegan, Sviss og norður Ítalía (Austurríki og Lichtenstein), 1. hluti
Miðvikudagsmorgun í síðustu viku, 19. ágúst, var lagt upp í það sem átti að vera vikulöng útilega um fjallasvæði Alpanna og Dólómítafjöll Ítalíu. Við höfðum ekið í um hálftíma þegar við áttuðum okkur á því að það væri betra að hafa vegabréfin meðferðis þegar heimsækja ætti fjögur lönd, því var snúið við og þau sótt. …
Continue reading „Stóra útilegan, Sviss og norður Ítalía (Austurríki og Lichtenstein), 1. hluti“
Þriggja ára – myndir
Þriggja ára!
Á þriðjudaginn fyrir viku síðan átti sá skapmikli afmæli, loksins orðinn þriggja ára! Dagurinn hófst á því að pakkar voru opnaðir í hjónarúminu og kom margt spennandi í ljós, alls konar bílar, borvél, bóndabær og margt fleira. Hafa þurfti hraðar hendur til að koma batteríum í allt sem þau þurfti og prófa allar græjurnar áður …