Kölnarmyndir

Slegist um leifar - ákafinn svo mikill að húfan var ekki tekin niður við matarborðið!
Slegist um leifar - ákafinn svo mikill að húfan var ekki tekin niður við matarborðið!
Ísinn kominn á borðið.
Ísinn kominn á borðið.
Alveg að verða árinu eldri.
Alveg að verða árinu eldri.
Dómkirkjan í Köln, það er ekki hægt að fara nógu langt frá henni til að ná henni vel inn á mynd, alla vega ekki á mína myndavél.
Dómkirkjan í Köln, það er ekki hægt að fara nógu langt frá henni til að ná henni vel inn á mynd, alla vega ekki á mína myndavél.
Kominn með Kölnarvatnið góða, í búinn i var vaskur sem í rann stöðugt Kölnarvatn - þið getið ímyndað ykkur ilminn þar inni!
Kominn með Kölnarvatnið góða, í búðinni var vaskur sem í rann stöðugt Kölnarvatn - þið getið ímyndað ykkur ilminn þar inni!
Stærsta bjallan í Dómkirkjuturninum, svo voru þarna 8 minni bjöllur.
Stærsta bjallan í Dómkirkjuturninum, svo voru þarna 8 minni bjöllur.
Séð afturfyrir kirkjuna, út yfir Rín og fræga brú þar yfir sem var sprengd upp í seinna stríði, til frægar myndir af þessari brú og kirkjunni.
Séð afturfyrir kirkjuna, út yfir Rín og fræga brú þar yfir sem var sprengd upp í seinna stríði, til frægar myndir af þessari brú og kirkjunni.
Eins og til dæmis þessi.
Eins og til dæmis þessi.
Horft upp eftir spírunni - alls staðar krúsidúllur og steinblóm.
Horft upp eftir spírunni - alls staðar krúsidúllur og steinblóm.
Hinn turninn - þeir eru eins.
Hinn turninn - þeir eru eins.
Skraut yfir aðalinngangi - alls staðar mannsmyndir.
Skraut yfir aðalinngangi - alls staðar mannsmyndir.
Hliðarmynd - bóndinn og dæturnar framarlega til vinstri - ekki nóg pláss á torginu til að ná allri kirkjunni.
Hliðarmynd - bóndinn og dæturnar framarlega til vinstri - ekki nóg pláss á torginu til að ná allri kirkjunni.
Á degi Vitringanna þriggja, 6. janúar, ganga kongungsklædd börn á milli verslana, syngja og safna peningum til góðgerðarmála.
Á degi Vitringanna þriggja, 6. janúar, ganga kongungsklædd börn á milli verslana, syngja og safna peningum til góðgerðarmála.
Feðgar fyrir framan sinnepssafnið og búðina.
Feðgar fyrir framan sinnepssafnið og búðina.
Fjöllin sjö, á bak við hver dvergarnir sjö búa líklegast enn - þetta eru að vísu bara 3-4 þeirra, enn og aftur ræður myndavélin ekki við svona stærðir.
Fjöllin sjö, á bak við hver dvergarnir sjö búa líklegast enn - þetta eru að vísu bara 3-4 þeirra, enn og aftur ræður myndavélin ekki við svona stærðir.
Dómkirkjan í Mainz - bakhliðin, það er byggt svo að segja allt í kringum kirkjuna svo þetta er eini staðurinn þar sem sést vel í hana.
Dómkirkjan í Mainz - bakhliðin, það er byggt svo að segja allt í kringum kirkjuna svo þetta er eini staðurinn þar sem sést vel í hana.
Svona lítur kirkjan út - allar merkingar við hana voru á blindraletri, sem og hefðbundnu.
Svona lítur kirkjan út - allar merkingar við hana voru á blindraletri, sem og hefðbundnu.
Á bak við þá snöggu má sjá hluta af Gutenberg safninu, það var einnig í næstu húsum til vinstri.
Á bak við þá snöggu má sjá hluta af Gutenberg safninu, það var einnig í næstu húsum til vinstri.

3 replies on “Kölnarmyndir”

Comments are closed.