
Eplatré upp við engi í fullum blóma.

Loksins búin að fá gleraugun.

Kapellan í Lichtenstein skoðuð í gegnum gluggana.

Á fimmtudagsmorgni var sá skapmikli kominn langleiðina framúr áður en hann var vakinn.

Komnar út í körtutjörnina.

Körturnar skoðaðar í hæfilegri fjarlægð.

Körtur skoðaðar gaumgæflega.

Á froskaslóðum.

Sú sveimhuga komin með froskinn í hendurnar.

Og sú snögga - eftir þó nokkra umhugsun.

Nestisstund í Wilhelma.

Kalkúnninn var í dúndur stuði!