Gleraugu.

Eplatré upp við engi í fullum blóma.
Eplatré upp við engi í fullum blóma.
Loksins búin að fá gleraugun.
Loksins búin að fá gleraugun.
Kapellan í Lichtenstein skoðuð í gegnum gluggana.
Kapellan í Lichtenstein skoðuð í gegnum gluggana.
Á fimmtudagsmorgni var sá skapmikli kominn lang leiðina framúr áður en hann vaknaði.
Á fimmtudagsmorgni var sá skapmikli kominn langleiðina framúr áður en hann var vakinn.
Komnar út í körtutjörnina.
Komnar út í körtutjörnina.
Körturnar skoðaðar af miklum móð.
Körturnar skoðaðar í hæfilegri fjarlægð.
Körtur skoðaðar gaumgæflega.
Körtur skoðaðar gaumgæflega.
Á froskaslóðum.
Á froskaslóðum.
Sú sveimhuga komin með froskinn í hendurnar.
Sú sveimhuga komin með froskinn í hendurnar.
Og sú snögga - eftir þó nokkra umhugsun.
Og sú snögga - eftir þó nokkra umhugsun.
Nestisstund í Wilhelma.
Nestisstund í Wilhelma.
Kalkúnninn var í dúndur stuði!
Kalkúnninn var í dúndur stuði!

Join the Conversation

6 Comments

  1. Fín gleraugu á flottri stelpu. Rosalega eigið þið gott að fá að vera í svona góðu veðri, segir afi. Við hlökkum svo til að fá ykkur til okkar í heimsókn.

  2. Ótrúlegt hvað barnagleraugu eru orðin flott í dag. Þetta er allt annað en kókflöskubotnarnir sem ég var með sem krakki.

    1. Já, barnagleraugu eru sem betur fer orðin sama skartið og gleraugu fyrir fullorðna. 🙂

  3. Vá hvað Hrefna er sæt með þessi gleraugu! 🙂
    Það er alltaf svo gaman að fylgjast með ykkur þarna úti í Þýskalandi og skoða skemmtilegar myndir. Vonandi hittumst við í sumar þegar þið komið heim til Íslands, er það ekki? 😉

Leave a comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *