Að vísu ekki gestur hjá okkur, en þennan sjáum við oft á leiðinni í leikskólann á morgnanna.Á nýlagaðri berfótaþraut í skóginum fyrir ofan bóndabæinn - gestirnir mættir.Neuschwanstein kastali.Útsýnið við kastalann - hinn kastalinn hans Lúlla klikk var þarna fyrir neðan - sá skapmikli vildi ekki vera með.Hópmynd í Ölpunum fyrir ofan Arnarhreiðrið.Salzburg - Söngvaseiðs aðdáendur þekkja kastalann!Húsalengja sem byggð er inn í bergvegginn.Staðið fyrir utan fæðingarstað Mozarts.
Smá Söngvaseiðs stemming við Residenz Fountain, Julia söng og gekk framhjá honum.Chapter Horse Pond og kastalinn í baksýn.Strákamynd við innganginn í Mirabell garðinn - munið Söngvaseið!Og svo stelpumynd á sama stað.Sullað í vatninu, það var grunnt þarna og ekki ískalt, bara svalandi.Flottir frændur!Algjörlega nauðsynlegt að stoppa við þennan bæ í Austurríki!Og þá ekki síður í þessum bæ í Bæjaralandi.En við bæinn Tittling voru þessar fínu risaeðlur.Við borðuðum nestið okkar þarna og sáum meira að segja eina alvöru eðlu.