Gestamyndir

Að vísu ekki gestur hjá okkur, en þennan sjáum við oft á leiðinni í leikskólann á morgnanna.
Að vísu ekki gestur hjá okkur, en þennan sjáum við oft á leiðinni í leikskólann á morgnanna.
Á nýlagaðri berfótaþraut í skóginum fyrir ofan bóndabæinn - gestirnir mættir.
Á nýlagaðri berfótaþraut í skóginum fyrir ofan bóndabæinn - gestirnir mættir.
Neuschwanstein kastali.
Neuschwanstein kastali.
Útsýnið við kastalann - hinn kastalinn hans Lúlla klikk var þarna fyrir neðan - sá skapmikli vildi ekki vera með.
Útsýnið við kastalann - hinn kastalinn hans Lúlla klikk var þarna fyrir neðan - sá skapmikli vildi ekki vera með.
Hópmynd í Ölpunum fyrir ofan Arnarhreiðrið.
Hópmynd í Ölpunum fyrir ofan Arnarhreiðrið.
Salzburg - Söngvaseiðs aðdáendur þekkja kastalann!
Salzburg - Söngvaseiðs aðdáendur þekkja kastalann!
Húsalengja sem byggð er inn í bergvegginn.
Húsalengja sem byggð er inn í bergvegginn.
Staðið fyrir utan fæðingarstað Mozarts.
Staðið fyrir utan fæðingarstað Mozarts.

Smá Söngvaseiðs stemming við Residenz Fountain, Julia söng og gekk framhjá honum.
Smá Söngvaseiðs stemming við Residenz Fountain, Julia söng og gekk framhjá honum.
Chapter Horse Pond og kastalinn í baksýn.
Chapter Horse Pond og kastalinn í baksýn.
Strákamynd við innganginn í Mirabell garðinn - munið Söngvaseið!
Strákamynd við innganginn í Mirabell garðinn - munið Söngvaseið!
Og svo stelpumynd á sama stað.
Og svo stelpumynd á sama stað.
Sullað í vatninu, það var grunnt þarna og ekki ískalt, bara svalandi.
Sullað í vatninu, það var grunnt þarna og ekki ískalt, bara svalandi.
Flottir frændur!
Flottir frændur!
Algjörlega nauðsynlegt að stoppa við þennan bæ í Austurríki!
Algjörlega nauðsynlegt að stoppa við þennan bæ í Austurríki!
Og þá ekki síður í þessum bæ í Bæjaralandi.
Og þá ekki síður í þessum bæ í Bæjaralandi.
En við bæinn Tittling voru þessar fínu risaeðlur.
En við bæinn Tittling voru þessar fínu risaeðlur.
Við borðuðum nestið okkar þarna og sáum meira að segja eina alvöru eðlu.
Við borðuðum nestið okkar þarna og sáum meira að segja eina alvöru eðlu.