Monthly Archives: nóvember 2010
Ríkidæmi
Við hjónin ræðum stundum ríkidæmi okkar, að eiga þessi yndælu börn okkar, hvort annað, fjölskyldur okkar og vini – það er algjörlega ómetanlegt! Nauðsynlegt að hafa smá væmni með öllum þessum jólasnjó hérna úti. 🙂 Á þriðjudegi bökuðum við piparkökur, bæði engiferkökur og kökur til að mála, svo allt yrði nú tilbúið fyrir miðvikudaginn. Því …
Helgarmyndir
Hversdagurinn líður
Þá er enn kominn mánudagur, bloggið hætt að birtast á sunnudögum í bili, einhver ægileg sunnudagskvöldsleti í gangi! Jamm. Á þriðjudegi var sú sveimhuga í leikfimi og sú snögga hjá vinkonu sinni. Þeim skapmikla leiddist ekki að fá að dúllast einn með mömmu sinni í smá stund. Um kvöldið tókst hjónunum að gleyma því að …
Martinsmynd og blóm
Heilagur Martin
Enn ein vikan þotin hjá. Mánudagur eins og vanalega með íþróttaskammti og sofandi skapmiklum dreng þegar ekið var frá íþróttasvæði stelpnanna seinnipartinn. Á þriðjudegi var dundast í jólakortagerð eftir skóla. Á miðvikudegi var ljóskerjaganga hjá þeim skapmikla, kennararnir byrjuðu á því að sýna stuttan leikþátt og svo var gengið í gegnum skóginn og sungnar Marteins …
Haustferðalag
Ferðast í haustfríi
Á þriðjudegi skrapp frúin með börnin og ameríska vinkonu til Sinsheim en þar er bíla og tækjasafn eitt mikið og merkilegt. Voru þar til sýnis alls konar farartæki, fyrir loft og láð – á friðartímum og stríðs. Þótti öllum mikið til koma, hægt var að fara inn í margar flugvélar, þar á meðal Concord – …
Haustmyndir
Haustfrí og vetrartími
Og enn geysist tíminn áfram. Mánudagur var eins og þeir eru vanalega, skóli, leikskóli og íþróttir. Á þriðjudegi voru íþróttir hjá þeirri sveimhuga, annars bara dund heimavið og búðarferð í búðina sem auglýsir „einmal hin, alles drin“ og þeirri sveimhuga fannst það algjörlega vera slagorð sem væri vel við hæfi. Á miðvikudegi áttum við von …