Enn af kökum….

Það er orðin hefð að systkinabörnin mín fá að velja hvernig afmælisköku ég baka handa þeim. Yfirleitt er það ekkert mál, þau nefna einhverja teiknimynd sem er í uppáhaldi, ég google-a, teikna mynd og bý til köku. Um næstu helgi er tvöfalt afmælishald þegar Huggy verður 2 ára og um leið verður haldið upp á …

…and now to something completely different!

Rögnvaldur rosakappi flaug í gegnum skoðun áðan, ég og bankareikningurinn minn erum svo glöð! (umm… og já…. ef þið rekist á svalan hjólkopp væri eitt svona stykki vel þegið) Og ein hress símamynd af Lóu og Kötu svona í leiðinni… prakkarasvipur + gervibros. Mætti halda að þær væru að leika sér með raksápu en þetta …

Safnari og veiðimaður

Ég safna allskonar drasli, stundum bara óvart. Ég kann ekki að veiða en stundum veiði ég líka óvart. Aðallega samt bara flugur með númeraplötunni á bílnum mínum. Það er spennandi að taka til heima hjá mér, þá finnst allt draslið sem ég hef safnað bæði viljandi og óvart. Ég hef líka komist að því að …