Ice in a Dagger

Það er ekki fallegt að þurfa að viðurkenna á aðfangadag að maður sé fíkill. En svona er lífið! Ég held að ég verði að játa að undanfarinn mánuð hef ég haft óstjórnlega og endalausa löngun til að borða klaka… stanslaust. Það er væntanlega ekki hægt að vera háður neinu saklausara en frostnu vatni.. eða hvað? …