Júlí

Ég var viss um að júlí yrði hrikalega erfiður mánuður. Ritgerðarvinna í hámarki og Umbi einmitt í sumarfríi. Eins og venjulega þegar ég held að eitthvað verði ómögulegt snerist allt við og varð frábært. Tíminn hefur sjaldan nýst mér svona vel. Annað hvort er ég að sinna ritgerðinni alveg (þegar Daði er í fríi) eða …