Gleraugu

GHrafnkell er búinn að læra að rífa af mér gleraugun. Ég er auðvitað ekki alltaf með þau og þess vegna eru þau kannski enn meira spennandi. Hann horfir mjög sakleysislega á mig þegar ég sit með hann… kemur svo nær…. og aðeins nær… og kippir þeim svo til sín. Sama hversu fljót ég er að […]