Jól – og árið 2008

Jólin eru undirlögð af hefðum og ég er vanafastasta manneskja sem er til. En það er ótrúlegt hvað einn einstaklingur getur breytt manni gjörsamlega án þess að hafa neitt vit á því hvað hann er að gera 😉 Seint á Þorláksmessukvöld var allt tilbúið fyrir jólin. Ég kláraði meira að segja að brjóta saman allan …