Bleik í einn dag

Þessi helgi sem er nú liðin fór mest í að ákveða hvort ég væri að fá flensuna sem Lísmundur minn og fleiri eru búnir að vera með eða ekki. Lísmundur kúrði nefnilega hjá mér þegar flensan var í hámarki, það var áhugavert að ýmsu leyti 😉 en alltaf gaman. Þessi flensubyrjun lýsti sér í ofurþreytu …

Þjóðfræðingur…

… á laugardaginn sá ég þetta orð í fyrsta skipti á prenti við hliðina á nafninu mínu. Lúmskt gaman! Aðeins öðruvísi en að vera  „BA í þjóðfræði“ sko 😉 Staðurinn var Fréttablaðið, úúúú hvað maður er orðinn frægur 😉 Ég held annars að ég verði að fara til læknis og fá einhverjar lærdómstöflur. Ég hef …