Skip to content

Dagger Brown

Frábær Truflun vefur

Monthly Archives: febrúar 2007

Óli Gneisti og gleraugun hans

Óli er voðalega stoltur að vera kominn með gleraugu og er að þróa allskonar tækni í þessu nýja hlutverki sínu. Á tíma áðan var hann mjög gáfulegur og geymdi gleraugun svona þegar hann þurfti ekki að nota þau. Óli er semsagt ekki svona loðinn í andlitinu.

Posted byDagbjört Guðmundsdóttir28. febrúar, 2007Posted inAlmennt2 Athugasemdir við Óli Gneisti og gleraugun hans

Bleik í einn dag

Þessi helgi sem er nú liðin fór mest í að ákveða hvort ég væri að fá flensuna sem Lísmundur minn og fleiri eru búnir að vera með eða ekki. Lísmundur kúrði nefnilega hjá mér þegar flensan var í hámarki, það var áhugavert að ýmsu leyti 😉 en alltaf gaman. Þessi flensubyrjun lýsti sér í ofurþreytu […]

Posted byDagbjört Guðmundsdóttir26. febrúar, 2007Posted inAlmennt1 athugasemd við Bleik í einn dag

Elsku fólk

Einn nuddtími getur bjargað deginum, vikunni og jafnvel lífshamingju manns, það er nokkuð ljóst! Ég sé fram á bjartari tíma þar sem ég get aftur byrjað að lesa með athygli í meira en fimm mínútur og jafnvel sofið á nóttunni 😉 Sú staðreynd að hálsinn á mér þarf að bera haus er núna eitthvað sem […]

Posted byDagbjört Guðmundsdóttir21. febrúar, 2007Posted inAlmennt4 Athugasemdir við Elsku fólk

Habbasvona

Þorrablótsmyndir komnar inn!

Posted byDagbjört Guðmundsdóttir14. febrúar, 2007Posted inAlmennt2 Athugasemdir við Habbasvona

Huggy, Huggy cool

Ég er eitthvað svo ótrúlega upptekin þessa dagana, biðst auðmjúklega afsökunar á myndaleysi 😉 Hlýtur að takast á endanum hjá mér. Hugrún er alltaf jafn svöl, vona að sem flestir taki sér hana til fyrirmyndar!

Posted byDagbjört Guðmundsdóttir12. febrúar, 2007Posted inAlmennt

Þjóðfræðingur…

… á laugardaginn sá ég þetta orð í fyrsta skipti á prenti við hliðina á nafninu mínu. Lúmskt gaman! Aðeins öðruvísi en að vera  „BA í þjóðfræði“ sko 😉 Staðurinn var Fréttablaðið, úúúú hvað maður er orðinn frægur 😉 Ég held annars að ég verði að fara til læknis og fá einhverjar lærdómstöflur. Ég hef […]

Posted byDagbjört Guðmundsdóttir5. febrúar, 2007Posted inAlmennt4 Athugasemdir við Þjóðfræðingur…

Nýlegar færslur

  • María Sigrún
  • Árleysi alda
  • Aðventa
  • Memory Lane
  • A golden star day

Nýlegar athugasemdir

  • Bogga um María Sigrún
  • Dagbjört um Gaga úlala!
  • Guðrún um Gaga úlala!
  • Cilia um Gaga úlala!
  • Cilia um Gaga úlala!

Færslusafn

  • október 2014
  • janúar 2014
  • desember 2011
  • janúar 2011
  • október 2010
  • mars 2010
  • október 2009
  • ágúst 2009
  • júlí 2009
  • apríl 2009
  • febrúar 2009
  • janúar 2009
  • desember 2008
  • október 2008
  • september 2008
  • ágúst 2008
  • júlí 2008
  • júní 2008
  • maí 2008
  • apríl 2008
  • mars 2008
  • febrúar 2008
  • janúar 2008
  • desember 2007
  • nóvember 2007
  • október 2007
  • september 2007
  • ágúst 2007
  • júlí 2007
  • júní 2007
  • maí 2007
  • apríl 2007
  • mars 2007
  • febrúar 2007
  • janúar 2007
  • desember 2006
  • nóvember 2006

Flokkar

  • Almennt

Tækni

  • Innskráning
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
Dagger Brown, Proudly powered by WordPress.