Sumir dagar eru skrýtnari en aðrir…  dagurinn í gær var með þeim allra skrýtnustu. Ég hef enga þörf fyrir að blogga um atburði dagsins en ég vildi óska þess að fjölmiðlar væru tillitssamari (sem gerist væntanlega aldrei) og ég vildi óska þess að fólki fyndist ekki nauðsynlegt að tjá sig um mál á netinu sem …

Töskuævintýri og madame C

Á†ruverðugu blogglesendur, allir tveir! Ég biðst afsökunar á því að hafa vanrækt ykkur, þið vitið að ég elska ykkur alltaf jafnheitt.  Ég heyrði bara einhvers staðar að ef það kæmi alvöru sumar á Áslandi mætti alls ekki hanga inni í tölvunni og ég ákvað að hlýða því. Samt er húðlitur minn ennþá sá sami og …