Ég ber aldurinn vel…

… vona ég. Afmælishelgin mín var tvímælalaust skemmtilegasta helgi ársins so far 😉 Og jafnvel þó við teljum síðasta ár með líka. Veislumatur heima á Skaganum á föstudag, skemmtilegt party á laugardag og góður matur á sunnudag (engin þynnka, góð afmælisgjöf ;)). Mætingin í partyið var ótrúlega góð, gaman að geta loksins hrúgað öllu skemmtilegasta …

Að fylgjast vel með umhverfi sínu…

… er mjög mikilvægt. Þetta hef ég alltaf vitað. Ég verð auðvitað að halda áfram með skönnunarþemað á þessari síðu og ákvað að gera myndina hérna að neðan opinbera. Þetta er greinilega það augnablik sem ég hef minnst náð að fela að ég sé að horfa á einhvern – og það náðist á filmu. Aumingja …

Gáta

Bryndís, Eggert, Lísa, Óli Gneisti, Ósk, Súsanna og Sverrir. Hvað á þetta fólk sameiginlegt? ?????? Svar: Augljóslega eru þetta mjög vel gerðar manneskjur en þeirra helsti kostur er að þau eru öll með réttan link á síðuna mína! Fleiri mættu taka sér þau til fyrirmyndar 😉

Tívolí!

Ferðir í tívolíið í Hveragerði voru það beeeesta sem ég vissi þegar ég var lítil. Við vorum að skoða slides myndir áðan og þar voru myndir frá því þegar ég fór í síðasta skiptið þangað, tívolíferð með Guðrúnu. Mig minnir að við höfum farið níu sinnum í klessubílana í þessari ferð en hrærivélin var skemmtilegust.. …