Tívolí!

Ferðir í tívolíið í Hveragerði voru það beeeesta sem ég vissi þegar ég var lítil. Við vorum að skoða slides myndir áðan og þar voru myndir frá því þegar ég fór í síðasta skiptið þangað, tívolíferð með Guðrúnu. Mig minnir að við höfum farið níu sinnum í klessubílana í þessari ferð en hrærivélin var skemmtilegust.. eins og kannski sést 😉 Þetta eru símamyndir teknar af slidesmyndum – kannski ekki bestu gæðin 😉

Sumir eru kannski aðeins gráðugri en aðrir….
08012007204.jpg

Mmmmm… kitl í magann!!!!

08012007213.jpg
Tryllingslegt barn…

08012007216.jpg

Og svo ein að lokum… Búnar að fara saman í klippingu, með lit í hárinu. Ég með snudduhálsmen – allir voru að safna.

08012007201.jpg