Húsmóðir í Vesturbænum

Það er skrýtið að vinna heima, þurfa ekki að mæta á ákveðnum tíma á ákveðinn stað og stimpla sig inn. Engin smá breyting frá síðustu sumarvinnu þegar maður gat blaðrað allan daginn við PISA fólkið.

Á dag ákvað ég að gerast húsmóðurleg og afþýða ísskápinn á meðan ég var að vinna. Þessi gjörningur hlýtur að eiga öruggt sæti á topp fimm listanum yfir leiðinleg heimilisverk, fjúff…  Ég er að spá í að skrifa grein um þetta og senda hana í Velvakanda 😉