Ég gat ekki látið Gurrí mína horfa upp á það að strætókökuna hennar vantaði á kökusíðuna. Ég setti inn 6 nýjar kökumyndir síðan í sumar en það vantar samt tvær nýjustu kökurnar, þið verðið bara að bíða spennt 😉 Ég verð aftur að lýsa yfir ánægju með haustið… myrkur og temmilegur kuldi er bara svo …
Monthly Archives: september 2007
Urð og grjót…?
Já já mesta bloggleti sem sögur fara af! Kannski af því það er svo mikið að gera og mikið að hugsa um… Sumt ómerkilegra en annað 😉 Var til dæmis að hugsa um „fjallgöngur“ bernsku minnar um daginn, mjög merkilegt umhugsunarefni! Fór í óteljandi ferðalög um Ásland með ástkærum foreldrum mínum og fleiri ættingjum hérna …