Sumarið er allt í einu langt komið, maður er auðvitað bara í einu löngu fríi hvort sem það er vetur, vor, sumar eða haust svo þetta er allt saman ágætt! Ég fagna því samt að eftir morgundaginn fer birtutíminn formlega aðeins að styttast því öfugt við alla aðra finnst mér svo gott að hafa myrkur …
Monthly Archives: júní 2008
As time goes by*
Það er komið sumar, ótrúlegt en satt. Ég ætla að njóta þess í botn að þurfa ekki að vinna allt sumarið. Undanfarin tíu ár hefur maður byrjað að vinna um leið og skólinn klárast og aldrei fengið almennilegt sumarfrí. Síðasta sumar var ég reyndar með mjög fljótandi vinnutíma en eyddi að sjálfsögðu sumrinu í að …