Á kvöld er María vinkona mín að halda upp á stórmerkilegt stórafmæli. Ég er með í anda en vona að andinn verði ekki það sterkur að ég fari að sjást þar því ég er ekki beint í sparifötunum ákkúrat núna 😉 María er auðvitað ein af skemmtilegustu manneskjum sem ég þekki, ég kynntist henni þegar …
Monthly Archives: ágúst 2008
Gleði gleði gleði
Ef það væru til íþróttaáhugamælar þá myndi minn áhugi varla vera mælanlegur. Ekki að ég sé eitthvað á móti íþróttum, áhuginn er bara eitthvað takmarkaður. Ég lít upp til þeirra sem standa sig vel í íþróttum, þær persónur hafa sjálfsaga og metnað sem ég bý ekki yfir. Ég samgleðst íslenska handboltaliðinu og finnst flott að …
Má bjóða þér meiri pipar…
Ég elska að fara út að borða. Það er næstum því hægt að segja að það sé mitt helsta áhugamál eins óskynsamlegt og það hljómar 😉 Það er bara eitthvað við það að velja sér girnilega og spennandi rétti, láta færa sér þá og þurfa ekki að gera neitt sjálfur nema að borða (ég get …