Góðs viti

Mér sýnist uppeldið bara ganga ágætlega.

Barnið hefur alltaf haft einstaklega lítinn áhuga á sjónvarpsefni og hefur enga reynslu af svoleiðis áhorfi.

En það þurfti ekki nema nokkrar sekúndur og athyglin var óskipt…

img_8468.JPG

Ekki einu sinni myndavélin truflaði… Og hvað var svona merkilegt???

img_8470.JPG

Að sjálfsögðu 🙂
img_8464.JPG

img_8461.JPG

Einstaklega góður smekkur!