Núna langar mig til að rölta um London með honum Óla mínum. En það er víst ekki í boði.
Næstmest langar mig að fara eitthvað út í náttúruna t.d. uppí Hvalfjörð eða útá Reykjanes og rölta eitthvað um þar. Þá er bara að finna einhvern sem vill fara með mér, ég er voða lítið fyrir að fara eitthvað svona ein.
En hvernig sem allt veltist fer ég á rúntinn út á Reykjanes í kvöld til að sækja Ólann.