Almennt Hvað er skuldatryggingaálag? 30. september, 2008 Eygló Spyr sú sem ekki veit… Það er oft talað um þetta í fréttunum, skuldatryggingaálag bankanna ýmist hækkar eða lækkar en hækkar samt aðallega þessa dagana og mér skylst að það sé áhyggjuefni. Ég vil vita hverju ég á að hafa áhyggjur af.