Það er óþægilegt að þurfa bara að bíða og bíða. Mér líður svolítið eins og sé að bíða eftir niðurstöðum úr læknisrannsókn. En við þurfum sennilega að bíða enn um sinn. Það er víst ekkert einfalt mál að búa til þjóðhagsspá fyrir Íslands þessa dagana.
Þetta gerir mig voðalega eirðarlausa og ég hef ekki einbeitingu til að koma neinu af viti í verk.