Óli er þrítugur í dag. Í tilefni dagsins var hann á forsíðu Fréttablaðsins. Svo er viðtal við hann inni í blaðinu. Held það sé hægt að nálgast það hér. Þar er upplýst um helstu tíðindi fjölskyldunnar. Það væri nú gott ef Fréttablaðið bæri oftar slík tíðindi.
Til hamingju með afmælið, Óli minn!