Linsur

Er einhver þarna úti sem þekkir inná linsur? Mig langar að prófa að fá mér linsur, er með a.m.k. -1,25 (hefur samt hugsanlega versnað síðan í síðustu mælingu) og langar að prófa daglinsur. Eða eru mánaðarlinsur kannski betri? Látið endilega í ykkur heyra sem hafið linsureynslu.