Almennt Landslið á fjárvagni 27. ágúst, 2008 Eygló Það er eiginlega alveg kostulegt að fylgjast með skrúðgöngunni sem er í sjónvarpinu núna. Handboltalandsliðið fer þar um fjárvagni meðan lýðurinn hyllir þá. Það er eitthvað krúttlega við þetta.