Bloggað úr vinnunni

Ég er á minni fyrstu næturvakt núna í­ vinnunni og eins og þið getið ýmindað ykkur, þá er ekkert að gera. Á miðvikudaginn sí­ðasta fór ég með vinnunni út að borða á DOMO www.domo.is Mæli alveg hiklaust með þessum stað. í­ fordrykk fengum við geggjaðan drykk sem ég veit ekki hvað heitir. í forrétt fengum […]

Er kannski kominn tí­mi á blogg?

Halló allir Það er ekki mikið að frétta af okkur hjónunum í­ Fjallakór en samt einhverjar smá fréttir. Ég er hætt að vinna í­ Frí­höfninni. ístæða þess að ég hætti er bensí­nverðið og svo auðvitað leiði við að keyra þessa Reykjanesbraut sem virðist aldrei eiga að klára:-/ Jú svo auðvitað að sú sem var að […]

íštlönd

íštlöndin voru mjög skemmtileg þrátt fyrir frekar mikinn kulda! Alltaf gaman að hitta fólk sem ég hef ekki hitt í­ mörg ár… Spænskan mí­n var frekar rygðuð til að byrja með en lagaðist svo… Brúðkaupið var mjög fallegt og mikið borðað í­ veislunni… London var lí­ka fí­n eins og venjulega þó að ég hafi ekki […]