Bloggað úr vinnunni
Ég er á minni fyrstu næturvakt núna í vinnunni og eins og þið getið ýmindað ykkur, þá er ekkert að gera. Á miðvikudaginn síðasta fór ég með vinnunni út að borða á DOMO www.domo.is Mæli alveg hiklaust með þessum stað. í fordrykk fengum við geggjaðan drykk sem ég veit ekki hvað heitir. í forrétt fengum […]