Vei, vei

… það eru komir gestir – eru að vísu ekki hjá okkur eins og er, en samt. Á mánudaginn var frjálsíþróttadagur í skólanum hjá systrunum, mjög gaman að stökkva, kasta, hlaupa og gera ýmislegt með félögunum og bónus að það var engin kennsla!  Yngri krakkarnir fóru í leikfimi eins og vanalega. Á þriðjudegi var skóli …

Það styttist

… í gestakomu, stóri bróðir frúarinnar ásamt fjölskyldu er væntanlegur síðar í vikunni, vonandi gengur það eins og í sögu.  Fylgst hefur verið með fótbolta með áður óþekktum áhuga – skrítið að vera í landi sem tekur þátt í svona stórmóti og allt er á öðrum endanum.  Andinn var frekar léttur hjá öllum fram eftir …

Slappleiki – föndurvinna

Þá er það reglan og hversdagsleikinn aftur, krakkar áttu ótrúlega auðvelt með að vakna og koma sér í skóla og leikskóla á mánudagsmorgni, sá skapmikli vildi reyndar helst vera heima hjá frúnni, en fékk engu ráðið – og skemmti sér konunglega með vinunum í leikskólanum.  Þau yngri fóru í leikfimina sína, en sú sveimhuga upplifði …

Heima á ný

Íslandsferðin tók enda allt of fljótt, þó alltaf sé gott að koma heim í sitt rúm og sæng. Á mánudegi ókum við austur fyrir fjall og allt að Skógafossi, það var mikil aska í loftinu og sérkennilegt að upplifa þetta ástand í augnablik.  Merkilegt að moka ösku úr grassverðinum í krukku til að gefa vinum …