Þakklæti

Já.. ég er svo þakklát fyrir að blogg var ekki til þegar ég var 14 ára. Ég held að það sé nógu slæmt að ég ein þurfi að sjá það sem ég var að tjá mig í mína „elsku dagbók“ á þessum tíma. Úff. Þó ég vilji trúa því að ég hefði ekki farið að gelgjast svona í netheimum veit maður aldrei. Hjúkk!