Þakklæti

Já.. ég er svo þakklát fyrir að blogg var ekki til þegar ég var 14 ára. Ég held að það sé nógu slæmt að ég ein þurfi að sjá það sem ég var að tjá mig í mína „elsku dagbók“ á þessum tíma. Úff. Þó ég vilji trúa því að ég hefði ekki farið að gelgjast svona í netheimum veit maður aldrei. Hjúkk!

One reply on “Þakklæti”

  1. já ómæ!!! við hefðum pottþétt verið með blogg ef það hefði verið til… eins og krakkarnir í dag….
    ég verð nú að taka undir með þér að ég er ævinlega þakklát fyrir að það hafi ekki verið til… hehehe… maður var ansi dramatískur og svona gelgjuvesen á manni alla daga… sjeeett…. á einmitt nokkrar dagbækur frá þessum tíma…vil ekki að neinn sjái bullið sem þar er…:) híhí…:)

Comments are closed.