Það er eiginlega ómögulegt að reyna að lýsa síðustu viku nema að skrifa heila bók – og ég hef ekki alveg tíma í það núna 😉 Litli strákurinn minn er að sjálfsögðu það fallegasta sem ég hef séð og var svo góður að skella sér bara í heiminn viku fyrir settan dag svo ég þurfti …
Monthly Archives: febrúar 2008
Gleðilegan bolludag!
Já mamma bakaði svona „smá“ af bollum í gær svo bolludagurinn var augljóslega tekinn út þá 😉 Nú renna flestir dagar saman í eitt og ekki mikið gert nema að bíða, það verður ágætt þegar einhvers konar rútína verður komin í gang en það veltur víst allt á einhverju sem ég hef enga stjórn á. …