Ó internet, ó internet! Ég átti þennan og þessa og þennan og þessa og þennan svo eitthvað sé nefnt! Við Guðrún lékum okkur ekkert smá með þessa Fabuland karla, byggðum alltaf risastórt hús og allir voru með sitt hlutverk… rostungurinn var alltaf kóngurinn. Einn af „nýjustu“ körlunum var flóðhestur, reyndar kvenkyns. Ég man hvað ég …
Monthly Archives: maí 2008
Nafnamartröð
Dreymdi í morgun að ég hefði óvart sagt vitlaust nafn í skírninni. Þetta voru tvö nöfn, bæði frekar ljót og pössuðu vægast sagt ömurlega saman. Ég er búin að gleyma seinna nafninu en fyrra nafnið var Friðsteinn. Sætt. Var að reyna að hringja í prestinn því ég vildi reyna að stoppa þetta sem allra fyrst …
I just keep loosing my beat
Ég hélt að ég ætti heima á efri hæð af tveimur í mínu fagra húsi. Undanfarna daga hef ég komist að því ég bý á annarri hæð af þremur. Ábúarnir á efstu hæðinni eru svolítið spes… Mér finnst þeir ljótir en það er allavega ekki hægt að segja að þeir séu latir, skila þvílíkum afköstum …