Þegar ég eignaðist barn bjóst ég við því að fá senda allskonar bæklinga og auglýsingar um barnavörur, svona af því nú væru komnar nýjar víddir í mögulega peningaeyðslu mína. En ótrúlegt en satt, það eina sem gerðist var að Landsbankinn gaf barninu 5000 krónur. Ég var þá búin að stofna reikning þar svo ég hafði …