Mikið erum við Lísa nú saklausar þarna… það mætti halda að við hefðum aldrei gert neitt af okkur 😉 Þegar ég á að vera að læra fer ég stundum að grúska í myndasafninu mínu. Á tímabili var helsta listgrein okkar Cookie að taka sjálfsmyndir. Ég gæti örugglega gefið út nokkur bindi af sjálfsmyndabókum um okkur, …
Monthly Archives: apríl 2009
Fagur fugl
Hildur Björk systurdóttir mín var fermd í gær. Undirbúningur í kringum fermingu er merkilegt fyrirbæri. Ég hef ekki upplifað þann undirbúning svona nálægt mér síðan ég sjálf var fermd og það er nú eiginlega ekki tekið með. Mér finnst þetta svolítið eins og það hafi verið ýtt á pásu í dálítinn tíma og í þessari …
Skýjum ofar
Þessa mynd tók ég út um flugvélarglugga í maí 2004. Síðan þá hef ég ekki farið frá Áslandinu ástkæra. Ég hef aldrei á ævinni farið til sólarlanda, aldrei farið í verslunarferð, aldrei í borgarferð… Ég hef tvisvar komið til Danmerkur og um leið keyrt til Þýskalands – og þar með er það upptalið! Nú eru …
Ferskt
Nú segja allir bloggarar að facebook taki allan þeirra tíma. Ég get víst ekki skýlt mér á bak við þá afsökun því þó ég kíki reglulega þangað inn er mér alltaf farið að leiðast eftir nokkrar mínútur. Ég hef aldrei reynt að neita því að ég er bara léleg í að uppfæra þessa síðu og …