Ný heimkynni

Nú hef ég eignast ný heimkynni bæði í netheimum og raunheimum. Reyndar er ég ekki flutt í raunheimum en það gerist innan fjögurra vikna vonandi, vorum að undirrita leigusamning nú fyrir stundu. En flutningar í netheimum hafa þegar átt sér stað…nú líður mér eins og „alvörubloggara“ 🙂