Bókanostalgía

Ég var að fínraða fræðibókum í barnadeildinni í vikunni og fékk heiftarlegt nostalgíukast, þarna var nefnilega að finna flestar þær bækur sem ég notaði í grunnskóla og slatta af bókum sem ég á sjálf. Ég eyddi heilmiklum tíma í þetta og skoðaði fullt af bókum vel og vandlega undir því yfirskini að ég væri að kynna mér efni safnsins…og auðvitað var ég að því.
Langaði bara að deila þessu með ykkur 🙂

One thought on “Bókanostalgía”

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *