Hver man eftir Jóga? Það var mysudrykkur sem var hægt að fá annars vegar með jarðarberjabragði og hins vegar með eplabragði. Epla-jógi var mitt uppáhald. Man síðast eftir að hafa drykkið svoleiðis síðla árs 1988.
Garpur var líka mysudrykkur sem var á markaðnum í kringum 1993. Hann var ágætur.
Eru engir mysudrykkur á markaðnum í dag? Hér eru nokkrar mysudrykksuppskriftir.