1 dagur í skil á skattaskýrslu (sótti um framlengingu) 12 dagar í páska (verð að vinna alla páskana en ætla samt að fá páskaegg) 44 dagar í flutning (shit og ég ekki búin að finna neinn stað til að búa á ) 45 dagar í lokaskil BA ritgerða (vó og allt of mikið eftir) 69 …
Monthly Archives: mars 2007
Ferming
í gærmorgun var Sigrún Elfa(systurdóttir mín) fermd í Hjallakirkju í Kópavogi. Ég mætti að sjálfsögðu í athöfnina og gekk til altæris með henni. Veislan var líka mjög vel heppnuð í alla staði, maturinn góður og salurinn flottur. Enn og aftur til hamingju með daginn Sigrún mín:) Á myndinni er fermingarbarnið ásamt foreldrum og systkinum.
Allir að kíkja á þetta
http://framtidarlandid.is/sattmali
Smá uppfærsla úr lífi okkar
Jæja helst í fréttum er : *Saumaklúbburinn kom til mín um daginn og það var auðvitað rosa gaman að hitta þær, allar komust nema Svana og Dröfn en þær komast vonandi næst:) (verðum að fara að finna nafn stelpur) * Á laugardaginn fyrir rúmri viku fórum við Hrafnkell í sextugs afmæli til Lalla, þangað mættu …
4. mánuðir og 1 dagur í brúðkaup:)
Ég var að gera svona brúðkaupssíðu fyrir okkur turtildúfurnar. http://brudkaup.is/brudhjon/brudskoda.asp?WedID=779 Hvernig finnst ykkur þetta? Eigum þó eftir að bæta og breyta:)
Betri tíð.
Mér líður mun betur en í gær. Reyndar með verki um allann skrokkinn og get voðalítið gert en verkjataflan sem ég tók í morgun svínvirkar;) Það eru ótrúlega margir búnir að hringja í mig og spurja mig hvernig mér líði og ég vil bara þakka fyrir það. Mjög uppörvandi að finna hvað maður á marga …
*Pirr, pirr*
í dag er ég alveg ógeðslega pirruð. Það var einhver að blogga um að hálka væri ekki orsakavaldurinn að slysinu í gær. Hvað í andskotanum þykist fólk vita um hagi annara. 1. Ég er vön að keyra þessa leið og þekki leiðina eins og handarbakið á mér. Þar sem vinna mín er í Keflavík en …
Ekki minn dagur
http://mbl.is/mm/frettir/innlent/frett.html?nid=1256980 Ég er á lífi og óbrotin en aum á nokkrum stöðum. Bíllinn minn er óökufær og var dregin til Keflavíkur. Morguninn er síðan búin að fara í lögguskýrslur og sjúkrahússkoðanir. Ég var send heim með rútu og á að hvíla mig andlega og líkamlega að læknisráði. Læknirinn varaði mig við því að næstu daga …
Þekkir þú landið þitt?
Ég var að tala við konu á fimmtugsaldri um daginn. Hún tjáði mér það að hún hefði aðeins einu sinni komið til Akureyrar og það væru liðin 12-13 ár síðan. Hún hafði ekkert farið vestur á land né austur. Aftur á móti hafði hún mikið ferðast erlendis og fer jafnan oft á ári. Ég veit …
X factor
Jæja ég hef nú lítið fylgst með þessum þáttum en þó séð aðeins. ístæðan fyrir því að ég blogga um þetta er að undanfarið hef ég lesið MÖRG blogg og lent í miðjum samræðum um þessa þætti. Alltaf er það sama spurningin sem kemur upp: Hvað er Ellý eiginlega að gera þarna? Ég sé eitt …