23. október

Spurning hvort þetta næst fyrir miðnætti… en svona er dagurinn í dag á Gary Larson dagatalinu mínu 😉 Greinilega merkisdagur hér á ferð og ég held að allir ættu að minnast þessa atburðar (degi of seint) með því að skjóta teygju í einhvern á morgun. Vanmetið fyrirbæri.